SÉRSMÍÐI

Tig-suða tekur að sér smærri og stærri verkefni tengdum smíði úr málmum. Á meðal verka eru glerveggir, borðfætur, handrið, stigar, fataslár, sófaborð, borðstofuborð, hlið, hillur, innréttingar og margt fleira. Hér að neðan má sjá nokkur af verkum okkar.