UM OKKUR
Nafn fyrirtæksins Tig -Suða ehf. er skírskotun í tiltekna suðuaðferð sem krefst mikillar nákvæmni og vandaðra vinnubragða. Fyrirtækið var stofnað í kjölfar mikillar eftirspurnar og árangurs í lagnasuðum með tig-aðferð í svörtu og ryðfríu stáli.
Hjá fyrirtækinu starfa fagmenn með haldgóða reynslu af hverskonar suðu- og málmsmíði sem hefur til þess tilskilin réttindi. Tig-suða þjónustar mörg af stærri veitufyrirtækjum landsins auk þess að starfa með arkitektum, hönnuðum og einstaklingum.
Hafir þú áhugahug á sérsmíði eða annarri þjónustu bendum við þér á að hafa samband í gegnum netfangið tigsuda@tigsuda.is, í gegnum formið hér að neðan eða í síma 696-8935.